Rekstraráætlun 2024

Stjórn Keilis leggur til að fullt félagsgjald árið 2024 verði 155.000 kr. (+9,2%). Rekstraráætlun byggir á þessari tillögu sem verður svo endanlega ákveðin af nýrri stjórn.

Samantekinn rekstur

2024 2023 %
Rekstrartekjur samtals 468.746.875 408.903.517 15%
Rekstrargjöld samtals 436.963.841 382.573.279 14%
Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði 31.783.034 26.330.238 21%
Afskriftir 12.000.000 12.074.837 -1%
Hagnaður fyrir fjármagnsliði 19.783.034 14.255.401 39%
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Vaxtatekjur 3.500.000 3.137.096 12%
Vaxtagjöld -9.000.000 -8.536.763 5%
Samtals -5.500.000 -5.399.667 2%
Hagnaður ársins 14.283.034 8.855.734 61%