Árangur í sumar

Árangur okkar fólks í íþróttastarfinu var góður. Náðum við samtals 41 sæti á verðlaunapalli þegar horft er í öll mót hér á landi og erlendis.

Markús Marelsson náði góðum árangri á sínum vettvangi. Má þá helst nefna 2. sæti á European Young Masters sem er með sterkari unglingamótum í Evrópu, þar að auki sigraði hann tvö alþjóðleg unglingamót.

Halldór Jóhannson lék stöðugt golf allt sumarið og varð stigameistari í sínum aldursflokki. Þá lenti hann í 2. sæti í íslandsmóti unglinga í höggleik og vann síðan íslandsmót unglinga í holukeppni.

Þórdís Geirsdóttir kom, sá og sigraði íslandsmót eldri kylfinga og bætti þar af leiðandi einum íslandsmeistaratitil við í sitt safn.

Þá varð Keilissveit kvenna 50+ íslandsmeistari klúbba enn eina ferðina.

Axel Bóasson átti gott tímabil á Nordic League mótaröðinni. Hann lenti 6 sinnum á verðlaunapalli, þar af einn sigur. Hápunktur tímabilsins hjá honum var þó klárlega að enda í 5. sæti á stigalista mótaraðarinnar sem tryggði honum þáttökurétt á Áskorendamótaröðinni (Challenge Tour)

Árangur á stigalistum tímabilsins 2023
Mótaröð Nafn Flokkur Árangur
GSÍ Mótaröðin Birgir Björn Magnússon Karlaflokkur 3. sæti stigalistans
Unglingamótaröðin Halldór Jóhannson 12 ára og yngri kk Stigameistari
Unglingamótaröðin Óliver Elí Björnsson 13-14 ára kk 3. sæti stigalistans
Unglingamótaröðin Svanberg Addi Stefánsson 17-21 ára kk 2. sæti stigalistans
Nordic Golf League Axel Bóasson Karlaflokkur 5. sæti stigalistans*

*Tryggir Axel þátt á Challenge Tour á næsta tímabili

Dagsetning Mót Keppnisstaður Nafn Flokkur Árangur
9-11. apríl Nordic Golf League Pólland Axel Bóasson Karlaflokkur 3. sæti
13-15. apríl Nordic Golf League Pólland Axel Bóasson Karlaflokkur 2. sæti
3-5. maí Nordic Golf League Svíþjóð Axel Bóasson Karlaflokkur 2. sæti
26-28.maí Unglingamótaröðin Mosfellsbær Markús Marelsson 15-16 ára kk 1. sæti
26-28.maí Unglingamótaröðin Mosfellsbær Hjalti Jóhannson 15-16 ára kk 3. sæti
2-4.júní GSÍ Mótaröðin Suðurnes Birgir Björn Magnússon Karlaflokkur 2. sæti
7-9. júní Nordic Golf League Danmörk Axel Bóasson Karlaflokkur 2. sæti
16-18.júní GSÍ Mótaröðin Mosfellsbær Birgir Björn Magnússon Karlaflokkur 1. sæti
16-18.júní GSÍ Mótaröðin Mosfellsbær Axel Bóasson Karlaflokkur 3. sæti
20-23.júní Íslandsmót Golfklúbba Selfoss Piltasveit Keilis 17-21 ára 3. sæti
20-23.júní Íslandsmót Golfklúbba Hella Piltasveit Keilis 16 ára og yngri 3. sæti
20-23.júní Íslandsmót Golfklúbba Flúðir Drengjasveit Keilis 14 ára og yngri 2. sæti
12-14. júlí Nordic Golf League Svíþjóð Axel Bóasson Karlaflokkur 1. sæti
13-15.júlí Íslandsmót eldri kylfinga Sandgerði Þórdís Geirsdóttir Kvennaflokkur 50+ 1. sæti
21-23.júlí Unglingamótaröðin Akureyri Máni Freyr Vigfússon 14 ára og yngri kk 3. sæti
21-23.júlí Unglingamótaröðin Akureyri Hjalti Jóhannson 15-16 ára kk 3. sæti
21. júlí ÁSkorendamótaröðin Vatnsleysan Sólveig Arnardóttir 10 ára og yngri 1. sæti
21. júlí ÁSkorendamótaröðin Vatnsleysan Aron Snær Kjartansson 12 ára og yngri 1.-5. sæti
21. júlí ÁSkorendamótaröðin Vatnsleysan Ester Ýr Ásgeirsdóttir 12 ára og yngri 1. sæti
21. júlí ÁSkorendamótaröðin Vatnsleysan Brynja Maren Birgisdóttir 12 ára og yngri 2. sæti
21. júlí ÁSkorendamótaröðin Vatnsleysan Fjóla Huld Daðadóttir 14 ára og yngr 3. sæti
27-29.júlí European Young Masters Slóvakía Markús Marelsson Drengjaflokkur 2. sæti
3. ágúst ÁSkorendamótaröðin Kóp. & Garðab Sólveig Arnardóttir 10 ára og yngri 2. sæti
3. ágúst ÁSkorendamótaröðin Kóp. & Garðab Jakob Daði Gunnlaugsson 12 ár og yngri 3. sæti
3. ágúst ÁSkorendamótaröðin Kóp. & Garðab Fjóla Huld Daðadóttir 14 ára og yngr 1. sæti
3. ágúst ÁSkorendamótaröðin Kóp. & Garðab Ísak Nói Ómarsson 15-18 ára 1. sæti
18-20.ágúst Íslandsmót Unglinga höggleikur Vestmannaeyjar Svanberg Addi Stefánsson 17-21 árs drengir 3. sæti
18-20.ágúst Íslandsmót Unglinga höggleikur Korpan Óliver Elí Björnsson 13-14 ára drengir 3. sæti
18-20.ágúst Íslandsmót Unglinga höggleikur Korpan Halldór Jóhansson 12 ára og yngri kk 2. sæti
24-26.ágúst Íslandsmót Golfklúbba 50+ Hella Kvennasveit Keilis 50+ kvenna 1. sæti
25-27.ágúst GSÍ Mótaröðin Hvaleyrarbikarinn Keilir Daníel Ísak Steinarsson Karlaflokkur 2. sæti
25-27.ágúst GSÍ Mótaröðin Hvaleyrarbikarinn Keilir Anna Sólveig Snorradóttir Kvennaflokkur 3. sæti
1-3.september Íslandsmót unglinga í holukeppni Grafarholt Svanberg Addi Stefánsson 17-21 ára piltar 3. sæti
1-3.september Íslandsmót unglinga í holukeppni Grafarholt Óliver Elí Björnsson 13-14 ára strákar 3. sæti
1-3.september Íslandsmót unglinga í holukeppni Grafarholt Halldór Jóhannson 12 ára og yngri kk 1. sæti
8-10.september GSÍ Mótaröðin Korpubikarinn Korpa Axel Bóasson Karlaflokkur 1. sæti
8-10.september GSÍ Mótaröðin Korpubikarinn Korpa Daníel Ísak Steinarsson Karlaflokkur 3. sæti
8.-10. október Global Junior mótaröðin Danmörk Markús Marelsson Drengjaflokkur 1. sæti
11-13. október Nordic Golf League Svíþjóð Axel Bóasson Karlaflokkur 2. sæti
19.-22. október Global Junior mótaröðin Þýskaland Markús Marelsson Drengjaflokkur 1. sæti
24.-27. október Global Junior mótaröðin Þýskaland Markús Marelsson Drengjaflokkur 2. sæti