Meistaramót 2023

Meistaramót Keilis fór fram dagana 2-8. júlí. Mótið er ávallt hápunktur sumarsins og má segja að það sé vikulöng veisla í golfskálanum á meðan mótinu fer fram. Alls tóku 337 kylfingar þátt í Meistaramótinu þetta árið.

Daníel Ísak Steinarsson og Anna Sólveig Snorradóttir eru klúbbmeistarar Keilis árið 2023.

Meðfylgjandi eru úrslit í Meistaramóti Keilis 2023 þar sem þrír efstu kylfingarnir í hverjum flokki eru nefndir. Öll úrslit eru aðgengileg á golfbox.

Meistaraflokkur karla

 1. Daníel Ísak Steinarsson 294 högg
 2. Vikar Jónasson 305 högg
 3. Bjarni Sigþór Sigurðsson 306 högg

Meistaraflokkur kvenna

 1. Anna Sólveig Snorradóttir 317 högg
 2. Þórdís Geirsdóttir 322 högg
 3. Bryndís María Ragnarsdóttir 333 högg

1.flokkur karla

 1. Árni Geir Ómarsson 306 högg
 2. Haukur Ólafsson 311 högg
 3. Jón Ingi Jóhannesson 314 högg

1.flokkur kvenna

 1. Þóra Kristín Ragnarsdóttir 320 högg
 2. Kristín Sigurbergsdóttir 342 högg
 3. Hulda Soffía Hermannsdóttir 343 högg

2. flokkur karla

 1. Davíð Kristján Hreiðarsson 324 högg
 2. Hilmar Þór Ársælsson 332 högg
 3. Hallgrímur Ólafsson 334 högg

2. flokkur kvenna

 1. Guðrún Birna Snæþórsdóttir 349 högg
 2. Ólöf Ásta Farestveit 361 högg
 3. Dagbjört Bjarnadóttir 363 högg

3. flokkur karla

 1. Guðmundur Liljar Pálsson 344 högg
 2. Sveinberg Gíslason 346 högg
 3. Þorsteinn Kristján Ragnarsson 348 högg

 3. flokkur kvenna

 1. Elna Christel Johansen 373 högg
 2. Kristín Sigríður Geirsdóttir 385 högg
 3. Sólveig Lilja Einarsdóttir 385 högg

4. flokkur karla
Höggleikur

 1. Þorri Jensson 274 högg
 2. Gísli Vagn Jónsson 278 högg
 3. Svavar Þrastarson 289 högg

4. flokkur karla
Punktakeppni

 1. Gísli Vagn Jónsson 108 punktar
 2. Svavar Þrastarson 107 punktar
 3. Þorri Jensson 106 punktar

4. flokkur kvenna
Höggleikur

 1. Sigurlaug Jóhannsdóttir 316 högg
 2. Herdís Rós Kjartansdóttir 324 högg
 3. Anna J. Eðvaldsdóttir 325 högg

4. flokkur kvenna
Punktakeppni

 1. Guðrún Petra Árnadóttir 115 punktar
 2. Kolbrún Magnúsdóttir 109 punktar
 1. Herdís Rós Kjartansdóttir

50-64 ára karlar

 1. Ásgeir Jón Guðbjartsson 297 högg
 2. Kjartan Drafnarsson 298 högg
 3. Gunnar Þór Halldórsson 299 högg


65-74 ára karlar
Höggleikur

 1. Hafþór Kristjánsson 252 högg
 2. Kristinn Þórir Kristjánsson 253 högg
 3. Tryggvi Þór Tryggvason 254 högg

65-74 ára karlar
Punktakeppni

 1. Halldór Þórólfsson 106 punktar
 2. Axel Þórir Alfreðsson 105 punktar

3. Gísli Arnar Gunnarsson 102 punktar
3. Hafþór Kristjánsson 102 punktar
3. Ólafur Davíð Jóhannesson 102 punktar

65-74 ára konur
Höggleikur

 1. Sólveig Björk Jakobsdóttir 294 högg
 2. Guðrún Guðmundsdóttir 301 högg
 3. Björk Ingvarsdóttir 306 högg

65-74 ára konur
Punktakeppni

 1. Sólveig Björk Jakobsdóttir 94 punktar
 2. Björk Ingvarsdóttir 89 punktar
 3. Fríða Aðalheiður Sæmundsdóttir

75 ára og eldri karlar
Höggleikur

 1. Þórhallur Sigurðsson 251 högg
 2. Gunnlaugur Ragnarsson 258 högg
 3. Hallgrímur Hallgrímsson 259 högg 

75 ára og eldri karlar
Punktakeppni

 1. Þórhallur Sigurðsson 97 punktar
 2. Ágúst Húbertsson 96 punktar
 3. Hallgrímur Hallgrímsson 95 punktar
 1. Henning Á Bjarnason 95 punktar

75 ára og eldri konur
Höggleikur

 1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 279 högg
 2. Inga Magnúsdóttir 291 högg
 3. Sigrún B Magnúsdóttir 307 högg

75 ára og eldri konur
Punktakeppni

 1. Inga Magnúsdóttir 101 punktur
 2. Sigrún B Magnúsdóttir 99 punktar
 3. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 97 punktar

12 ára og yngri strákar
Höggleikur

 1. Halldór Jóhannson 242 högg
 2. Jón Ómar Sveinsson 268 högg
 3. Arnar Freyr Jóhannson 278 högg

12 ára og yngri strákar
Punktakeppni

 1. Jón Ómar Sveinsson 99 punktar
 2. Flosi Freyr Ingvarsson 98 punktar
 3. Aron Snær Kjartansson 97 punktar

12 ára og yngri stelpur
Höggleikur

 1. Sólveig Arnardóttir 371 högg
 2. Hrefna Líf Steinsdóttir 379 högg
 3. Brynja Maren Birgisdóttir 408 högg

12 ára og yngri stelpur
Punktakeppni

 1. Hrefna Líf Steinsdóttir 95 punktar
 2. Sólveig Arnardóttir 90 punktar
 3. Brynja Maren Birgisdóttir 81 punktar

13-15 ára strákar
Höggleikur

 1. Óliver Elí Björnsson 302 högg
 2. Máni Freyr Vigfússon 309 högg
 3. Viktor Tumi Valdimarsson 312 högg

13-15 ára strákar
Punktakeppni

 1. Viktor Tumi Valdimarsson 111 punktar
 2. Óliver Elí Björnsson 104 punktar
 3. Máni Freyr Vigfússon 103 punktar

13-15 ára stelpur
Höggleikur

 1. Elva María Jónsdóttir 357 högg
 2. Tinna Alexía Harðardóttir 369 högg
 3. Kristín María Valsdóttir 469 högg

13-15 ára stelpur
Punktakeppni

 1. Kristín María Valsdóttir 103 punktar
 2. Elva María Jónsdóttir 101 punktar
 3. Tinna Alexía Harðardóttir 98 punktar

16-18 ára strákar
Höggleikur

 1. Borgþór Ómar Jóhannson 338 högg
 2. Andri Snær Gunnarsson 339 högg
 3. Sören Cole K. Heiðarsson 349 högg

16-18 ára strákar
Punktakeppni

 1. Borgþór Ómar Jóhannson 102 punktar
 2. Ísak Nói Ómarsson 96 punktar
 3. Sören Cole K. Heiðarsson 95 punktar
 1. Andri Snær Gunnarsson 95 punktar

Ekki er hrist fram úr erminni að halda Meistaramótið með stæl eins og starfsfólk Keilis og klúbbmeðlimir hafa metnað til að gera. Er því vert að færa starfsfólki þakkir sem og öllum þeim sjálfboðaliðum sem koma að mótshaldinu með einum eða öðrum hætti. Völlurinn var í góðu ásigkomulagi þökk sé vallarstarfsmönnum sem lögðu nótt við dag til að svo mætti verða.

Um leið og Keilir þakkar keppendum fyrir þátttökuna eru öllum verðlaunahöfum sendar innilegar hamingjuóskir.