Árangur í sumar
Árangur okkar fólks í íþróttastarfinu var góður. Náðum við samtals 41 sæti á verðlaunapalli þegar horft er í öll mót hér á landi og erlendis.
Markús Marelsson náði góðum árangri á sínum vettvangi. Má þá helst nefna 2. sæti á European Young Masters sem er með sterkari unglingamótum í Evrópu, þar að auki sigraði hann tvö alþjóðleg unglingamót.
Halldór Jóhannson lék stöðugt golf allt sumarið og varð stigameistari í sínum aldursflokki. Þá lenti hann í 2. sæti í íslandsmóti unglinga í höggleik og vann síðan íslandsmót unglinga í holukeppni.
Þórdís Geirsdóttir kom, sá og sigraði íslandsmót eldri kylfinga og bætti þar af leiðandi einum íslandsmeistaratitil við í sitt safn.
Þá varð Keilissveit kvenna 50+ íslandsmeistari klúbba enn eina ferðina.
Axel Bóasson átti gott tímabil á Nordic League mótaröðinni. Hann lenti 6 sinnum á verðlaunapalli, þar af einn sigur. Hápunktur tímabilsins hjá honum var þó klárlega að enda í 5. sæti á stigalista mótaraðarinnar sem tryggði honum þáttökurétt á Áskorendamótaröðinni (Challenge Tour)
Árangur á stigalistum tímabilsins 2023 | |||
Mótaröð | Nafn | Flokkur | Árangur |
GSÍ Mótaröðin | Birgir Björn Magnússon | Karlaflokkur | 3. sæti stigalistans |
Unglingamótaröðin | Halldór Jóhannson | 12 ára og yngri kk | Stigameistari |
Unglingamótaröðin | Óliver Elí Björnsson | 13-14 ára kk | 3. sæti stigalistans |
Unglingamótaröðin | Svanberg Addi Stefánsson | 17-21 ára kk | 2. sæti stigalistans |
Nordic Golf League | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 5. sæti stigalistans* |
*Tryggir Axel þátt á Challenge Tour á næsta tímabili
Dagsetning | Mót | Keppnisstaður | Nafn | Flokkur | Árangur |
9-11. apríl | Nordic Golf League | Pólland | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 3. sæti |
13-15. apríl | Nordic Golf League | Pólland | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 2. sæti |
3-5. maí | Nordic Golf League | Svíþjóð | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 2. sæti |
26-28.maí | Unglingamótaröðin | Mosfellsbær | Markús Marelsson | 15-16 ára kk | 1. sæti |
26-28.maí | Unglingamótaröðin | Mosfellsbær | Hjalti Jóhannson | 15-16 ára kk | 3. sæti |
2-4.júní | GSÍ Mótaröðin | Suðurnes | Birgir Björn Magnússon | Karlaflokkur | 2. sæti |
7-9. júní | Nordic Golf League | Danmörk | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 2. sæti |
16-18.júní | GSÍ Mótaröðin | Mosfellsbær | Birgir Björn Magnússon | Karlaflokkur | 1. sæti |
16-18.júní | GSÍ Mótaröðin | Mosfellsbær | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 3. sæti |
20-23.júní | Íslandsmót Golfklúbba | Selfoss | Piltasveit Keilis | 17-21 ára | 3. sæti |
20-23.júní | Íslandsmót Golfklúbba | Hella | Piltasveit Keilis | 16 ára og yngri | 3. sæti |
20-23.júní | Íslandsmót Golfklúbba | Flúðir | Drengjasveit Keilis | 14 ára og yngri | 2. sæti |
12-14. júlí | Nordic Golf League | Svíþjóð | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 1. sæti |
13-15.júlí | Íslandsmót eldri kylfinga | Sandgerði | Þórdís Geirsdóttir | Kvennaflokkur 50+ | 1. sæti |
21-23.júlí | Unglingamótaröðin | Akureyri | Máni Freyr Vigfússon | 14 ára og yngri kk | 3. sæti |
21-23.júlí | Unglingamótaröðin | Akureyri | Hjalti Jóhannson | 15-16 ára kk | 3. sæti |
21. júlí | ÁSkorendamótaröðin | Vatnsleysan | Sólveig Arnardóttir | 10 ára og yngri | 1. sæti |
21. júlí | ÁSkorendamótaröðin | Vatnsleysan | Aron Snær Kjartansson | 12 ára og yngri | 1.-5. sæti |
21. júlí | ÁSkorendamótaröðin | Vatnsleysan | Ester Ýr Ásgeirsdóttir | 12 ára og yngri | 1. sæti |
21. júlí | ÁSkorendamótaröðin | Vatnsleysan | Brynja Maren Birgisdóttir | 12 ára og yngri | 2. sæti |
21. júlí | ÁSkorendamótaröðin | Vatnsleysan | Fjóla Huld Daðadóttir | 14 ára og yngr | 3. sæti |
27-29.júlí | European Young Masters | Slóvakía | Markús Marelsson | Drengjaflokkur | 2. sæti |
3. ágúst | ÁSkorendamótaröðin | Kóp. & Garðab | Sólveig Arnardóttir | 10 ára og yngri | 2. sæti |
3. ágúst | ÁSkorendamótaröðin | Kóp. & Garðab | Jakob Daði Gunnlaugsson | 12 ár og yngri | 3. sæti |
3. ágúst | ÁSkorendamótaröðin | Kóp. & Garðab | Fjóla Huld Daðadóttir | 14 ára og yngr | 1. sæti |
3. ágúst | ÁSkorendamótaröðin | Kóp. & Garðab | Ísak Nói Ómarsson | 15-18 ára | 1. sæti |
18-20.ágúst | Íslandsmót Unglinga höggleikur | Vestmannaeyjar | Svanberg Addi Stefánsson | 17-21 árs drengir | 3. sæti |
18-20.ágúst | Íslandsmót Unglinga höggleikur | Korpan | Óliver Elí Björnsson | 13-14 ára drengir | 3. sæti |
18-20.ágúst | Íslandsmót Unglinga höggleikur | Korpan | Halldór Jóhansson | 12 ára og yngri kk | 2. sæti |
24-26.ágúst | Íslandsmót Golfklúbba 50+ | Hella | Kvennasveit Keilis | 50+ kvenna | 1. sæti |
25-27.ágúst | GSÍ Mótaröðin Hvaleyrarbikarinn | Keilir | Daníel Ísak Steinarsson | Karlaflokkur | 2. sæti |
25-27.ágúst | GSÍ Mótaröðin Hvaleyrarbikarinn | Keilir | Anna Sólveig Snorradóttir | Kvennaflokkur | 3. sæti |
1-3.september | Íslandsmót unglinga í holukeppni | Grafarholt | Svanberg Addi Stefánsson | 17-21 ára piltar | 3. sæti |
1-3.september | Íslandsmót unglinga í holukeppni | Grafarholt | Óliver Elí Björnsson | 13-14 ára strákar | 3. sæti |
1-3.september | Íslandsmót unglinga í holukeppni | Grafarholt | Halldór Jóhannson | 12 ára og yngri kk | 1. sæti |
8-10.september | GSÍ Mótaröðin Korpubikarinn | Korpa | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 1. sæti |
8-10.september | GSÍ Mótaröðin Korpubikarinn | Korpa | Daníel Ísak Steinarsson | Karlaflokkur | 3. sæti |
8.-10. október | Global Junior mótaröðin | Danmörk | Markús Marelsson | Drengjaflokkur | 1. sæti |
11-13. október | Nordic Golf League | Svíþjóð | Axel Bóasson | Karlaflokkur | 2. sæti |
19.-22. október | Global Junior mótaröðin | Þýskaland | Markús Marelsson | Drengjaflokkur | 1. sæti |
24.-27. október | Global Junior mótaröðin | Þýskaland | Markús Marelsson | Drengjaflokkur | 2. sæti |